Reglu­legar upp­sagnir „því miður verið okkar raun­veru­leiki“
Reglu­legar upp­sagnir „því miður verið okkar raun­veru­leiki“...

Formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir flugmenn duglega að mennta sig og koma sér í aðrar vinnur þegar þeim er sagt upp vegna árstíðasveiflna, en 57 flugmönnum Icelandair var sagt upp í síðustu viku. Tilhneiging þeirra til að snúa aftur til fyrirtækisins sýni heilindi bæði flugmannanna og félagsins.