Reynslumiklir leigubílstjórar einnig kærðir
Reynslumiklir leigubílstjórar einnig kærðir...

Fjörutíu og átta leigubílstjórar voru kærðir og mega eiga von á sektum eftir eftirlitsferð lögreglu, skattayfirvalda og Samgöngustofu um liðna helgi. Snúa brotin að ýmsum annmörkum í búnaði leigubílstjóra. Þar af voru 4 sem óku farþegum en voru án leyfis til leigubílstjóraaksturs.

Frétt af MBL