Rithöfundur hjólar í VG: „Virðast flokkur svikara og pólitískra afglapa“...
„Svik VG eru ekki fólgin í því að vera með „íhaldinu“ í ríkisstjórn, heldur er lubbaskapurinn fólginn í því hvernig unnið hefur verið að vissum málum,“ segir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún, fræðimaður og rithöfundur, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Töluvert hefur verið fjallað um vanda VG að undanförnu en flokkurinn mælist með innan við fimm prósenta fylgi Lesa meira …