Sakar leikmenn Fylkis um kynþáttaníð...
Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, sakaði leikmenn Fylkis um kynþáttaníð í garð leikmanna sinna í leik liðanna í Bestu deild karla í knattspyrnu í Árbænum í gærkvöldi. …