Samfélagið brjálað eftir að moldríkir sumarhúsaeigendur beittu brögðum fyrir betra útsýni – Sagt dæmi um firringu auðvaldsins
Samfélagið brjálað eftir að moldríkir sumarhúsaeigendur beittu brögðum fyrir betra útsýni – Sagt dæmi um firringu auðvaldsins...

„Peningar og völd haldast ekki alltaf í hendur við greind, menntun og siðferði,“ segir formaður bæjarráðsins í Maine. Tom Hedstrom vísar þar til hreint ótrúlegs máls sem komið er upp litlu hverfi sem liggur við sjóinn þar sem valdamikil fjölskylda ákvað að bæta útsýni sitt með því að eitra fyrir trjám sem byrgðu þeim sýn. Lesa meira

Frétt af DV