Segir á­rásar­gjarna hrúta sitja um heimilið sitt
Segir á­rásar­gjarna hrúta sitja um heimilið sitt...

Lausaganga hrúta í Vogum á Vatnsleysuströnd hefur orðið tilefni talsverðrar óánægju meðal íbúa. Baldur Gunnarsson íbúi í bænum segir hrútavandann hafa verið viðvarandi síðustu ár og árásargjarnir hrútar hafi setið um heimili hans síðustu daga.