Sex milljóna bætur fyrir uppsögn...
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fyrrverandi starfsmanni fyrirtækis sex milljónir króna í skaðabætur, auk dráttarvaxta, vegna ólögmætrar uppsagnar og vangoldinna launa í veikindafjarvistum og var vinnuveitandanum enn fremur gert að greiða 1,7 milljónir króna í málskostnað. Ekki var fallist á kröfu stefnanda um miskabætur. …