Skagfirðingar allra hamingjusamastir
Skagfirðingar allra hamingjusamastir...

Niðurstöður úr íbúakönnun landshlutanna fyrir árið 2023 hafa verið birtar. Samkvæmt könnuninni, sem framkvæmd er á fjögurra ára fresti, eru íbúar í Skagafirði hamingjusamastir landsmanna.

Frétt af MBL