Stuðningsmenn furðulostnir vegna Karólínu...
Stuðningsmenn þýska knattspyrnustórveldisins Bayern München eru hissa á ákvörðun félagsins að senda landsliðskonuna Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur aftur á lán til Bayer Leverkusen. …