„Það er ekkert verið að hanga í stoppum“
„Það er ekkert verið að hanga í stoppum“...

„Team Rynkeby er alþjóðlegt góðgerðarverkefni þar sem verið er að safna peningum fyrir langveik börn. Verkefnið hófst í Danmörku og hefur breiðst út, aðallega til Norðurlandanna og við höfum tekið þátt síðan 2017,“ segir Jón Kjartan Kristinsson landsstjóri verkefnisins á Íslandi.

Frétt af MBL