Þetta sagði Justin Timberlake við lögreglumanninn sem handtók hann
Þetta sagði Justin Timberlake við lögreglumanninn sem handtók hann...

Bandaríski tónlistarmaðurinn og leikarinn Justin Timberlake var handtekinn í Hampton-hverfinu í New York í fyrrakvöld vegna gruns um ölvunarakstur. Timberlake hafði setið að sumbli með á hóteli í Sag Harbor og var að sögn heimildarmanna töluvert ölvaður. Nýjar upplýsingar um handtökuna hafa komið fram, meðal annars hvað tónlistarmaðurinn á að hafa sagt við lögreglumanninn sem Lesa meira

Frétt af DV