Þingkona biðst afsökunar eftir að hún var gripin glóðvolg – Hafði stundað þetta í fimm mánuði áður en upp um hana komst...
Kjörinn fulltrúi í Vermont ríki Bandaríkjanna hefur beðist afsökunar á framkomu sinni í garð samstarfsfélaga. Þingkonan Mary Morrissey situr í fulltrúaþingi Varmont og kemur úr flokki Repúblikana. Hún hafði stundað það nokkra hríð að hella vatni ofan í tösku demókratans, Jim Carroll. Carroll fékk alveg nóg af athæfinu og náði loks að standa Morrissey að Lesa meira …