Tók 38 prósent bótanna og þarf að endur­greiða hundruð þúsunda
Tók 38 prósent bótanna og þarf að endur­greiða hundruð þúsunda...

Ómar R. Valdimarsson lögmaður þarf að greiða fyrrverandi umbjóðanda sínum 400 þúsund krónur vegna óhæfilegrar þóknunar sem hann tók fyrir lögmannsþjónustu vegna uppgjörs slysabóta. Eftir fullnaðaruppgjör við Ómar hélt konan aðeins 62 prósentum af bótum sem vátryggingafélag greiddi henni.