Tóku eftir einu óhugnanlegu í rúmi dóttur sinnar – Sérðu hvað það er?...
Fjölskyldu einni í Ástralíu var brugðið á dögunum þegar hún tók eftir einu óhugnanlegu sem hafði komið sér fyrir innan um leikföng og bangsa í rúmi á heimilinu. Um var að ræða eitraða snákategund og gætu einhverjir þurft að horfa lengi á myndina hér að ofan til að koma auga á hann. Atvikið átti sér stað í Queensland í Lesa meira …