Umferð hafi vaxið umfram fjárveitingar til viðhalds...
Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar segir fjárveitingar til viðhalds vega og malbikunar ekki hafa vaxið í hlutfalli við síaukið álag á vegakerfi landsins. Vegaklæðing sé notuð til að binda slitlag þegar malbikun væri æskilegri vegna umferðarálags. Bikblæðing á fjölförnum vegum getur valdið mikilli hálku. …