Varar við auknu of­beldi í leigu­bif­reiðum
Varar við auknu of­beldi í leigu­bif­reiðum...

Daníel O. Einarsson, formaður Frama – félags leigubílstjóra, tekur eftirliti lögreglunnar gagnvart leigubílstjórum fagnandi. Hann segir mikinn fjölda nýliða í faginu hafa neikvæð áhrif á starfsemina og segir ofbeldismál þar sem leigubílstjórar eiga í hlut aukast.