Veitir þingmönnum aðgengi að trúnaðarupplýsingum...
Forseti Alþingis hefur ákveðið að veita þingmönnum aðgang að trúnaðarupplýsingum sem liggja fyrir í máli allsherjar- og menntamálanefndar í tengslum við frumvarp um veitingu ríkisborgararéttar. …