Víkingar fara til Prag ef þeir klára Írana...
Íslandsmeistarar Víkings mæta Sparta Prag í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu takist þeim að leggja írska liðið Shamrock Rovers í fyrstu umferð. …