Vilhjálmur segir að nú reyni á þingmenn Norðvesturkjördæmis – „Það verður fylgst með því“
Vilhjálmur segir að nú reyni á þingmenn Norðvesturkjördæmis – „Það verður fylgst með því“...

Þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram vantrauststillögu á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. Tilefni tillögunnar er framganga hennar í hvalveiðimálinu en vegna þess hversu lengi það dróst að taka ákvörðun í málinu verður ekkert af hvalveiðum í sumar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að nú reyni á þingmenn Norðvesturkjördæmis, hvort þeir standi með kjördæminu, með lögum Lesa meira

Frétt af DV