Vilja ná eyrum ferðafólks um mikilvægi jafnréttis...
UN Women á Íslandi og Iceland Hotel Collection by Berjaya hafa tekið höndum saman og gert með sér samstarfssamning til þriggja ára. Markmiðið með samstarfinu er að stuðla að menningu jafnréttis innan hótelkeðjunnar Iceland Hotel Collection by Berjaya og að afla fjár til verkefna UN Women á heimsvísu. …