Vilt þú taka þátt í fimmtu þátta­röð af Skreytum hús?
Vilt þú taka þátt í fimmtu þátta­röð af Skreytum hús?...

Vísir leitar nú að þátttakendum fyrir fjórðu þáttaröðina af Skreytum hús, sem sýndir eru hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Í þáttunum tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir rými í gegn og fá áhorfendur að fylgjast með ferlinu alveg frá byrjun.