Vond tíðindi fyrir Rúnar: FCK kaupir nýjan markvörð...
Danska úrvalsdeildarfélagið FC Kaupmannahöfn er við það að ganga frá kaupum á enska markverðinum Nathan Trott frá West Ham United og mun hann berjast um Íslendinginn Rúnar Alex Rúnarsson um markvarðarstöðuna í Kaupmannahöfn. …