Yfirvofandi hætta á stórum veirufaraldri – Hvetja til undirbúnings fyrir nýja heimsfaraldur...
Hættan og líkurnar á nýjum stórum veirufaraldri af völdum fuglaflensuveirunnar H5N1 eru miklar og yfirvofandi. Yfirvöld um allan heim þurfa því að undirbúa sig undir nýjan heimsfaraldur. Þetta segja tveir þekktir og leiðandi sérfræðingar í grein sem birtist í hinu virta vísindariti British Medical Journal fyrir helgi. Vísindamennirnir, þeir Christopher Dye, sem er prófessor í faraldsfræði við Oxford University, og Wendy S Barclay, veirufræðingur sem starfar hjá Imperial College London, segja Lesa meira …