
Ærnar drápust líka vegna kulda...
Óvissa er um hversu miklu tjóni bændur hafa orðið fyrir í vetur og í vor. Víða eru miklar kalskemmdir í túnum, jarðvegurinn blautur og svo tók verra við þegar snjóaði og frysti á Norður- og Austurlandi í byrjun mánaðarins. …