Allt fyrirtækið mætti á Metallica...
„Þetta var nú eiginlega bara þannig að strákarnir sem vinna hjá mér fóru að tala um þetta og það varð úr að við ákváðum að fara á tónleikana, allt fyrirtækið,“ segir Gestur Hjörvar Magnússon rafvirki sem mætti með allt fyrirtækið á síðari tónleika Metallica á Parken um helgina. Fyrri tónleikunum eru gerð ítarleg skil hér. …