Ástin dó í Bandaríkjunum – Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar krefur hann um hundruð milljóna
Ástin dó í Bandaríkjunum – Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar krefur hann um hundruð milljóna...

Á föstudag verður aðalmeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í sérstæðu einkamáli. Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, þekkts fjárfestis og prófessors í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík, stefnir honum þar til greiðslu hárra fjárhæða, hún krefst þess að staðfest verði ógildi kaupmála sem þau gerðu á milli sín fyrir 19 árum og hún krefst þess að kyrrsetning  sýslumanns Lesa meira

Frétt af DV