Björgvin kominn til Spánar
Björgvin kominn til Spánar...

Björgvin EA-311, ísfisktogari Samherja, kom til hafnar í Vigo á Spáni í gærkvöldi eftir að hafa siglt þangað frá Dalvík. Björgvin lagði frá bryggju á Dalvík í síðasta sinn á mánudag og var töluverður fjöldi íbúa mættur til að kveðja skipið í síðasta sinn

Frétt af MBL