Framlengingin: Inn með gamla, út með nýja
Framlengingin: Inn með gamla, út með nýja...

Í Framlengingu dagsins ræðir Einar Örn Jónsson við sérfræðinga gærkvöldsins í EM-kvöldi, þá Arnar Gunnlaugsson, Hjörvar Hafliðason og Almarr Ormarsson.Verkefni dagsins fólst í því að velja gamla leikmenn úr röðum Englands, Danmerkur, Ítalíu og Spánar sem sérfræðingarnir væru til í að setja inn í núverandi landslið þessara þjóða. Svo sannarlega snúið verkefni en öll þessi lið spila leiki í dag, fimmtudag.