„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“
„Held ég sé að verða betri þjálfari með hverju árinu sem líður“...

Eftir frá­bært tíma­bil og silfur­verð­laun hefur Guð­mundur Guð­munds­son fram­lengt samning sinn hjá danska úr­vals­deildar­fé­laginu Fredericia í hand­bolta. Á­kvörðun sem var honum ekki erfið því gengið hefur af­burða vel hjá liðinu undir hans stjórn. Guð­mundur segist hvergi nærri hættur.