Hélt hún væri með masters­gráðu í að láta halda fram­hjá sér
Hélt hún væri með masters­gráðu í að láta halda fram­hjá sér...

Maríanna Pálsdóttir eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur segir gríðarlega mikilvægt að pör ræði eins fljótt og hægt er sín á milli um framhjáhald í upphafi sambandsins. Mikilvægt séu að gildin séu á hreinu en Maríanna segist sjálf hafa velt því fyrir sér um tíma hvrot hún væri með mastersgráðu í að láta halda framhjá sér.