Hún virtist lifa venjulegu lífi – En bak við slétt yfirborðið leyndist allt önnur manneskja...
Það var ekki annað að sjá en hin 44 ára Aimee Betro lifði ósköp venjulegu lífi i Milwaukee í Bandaríkjunum. Þar starfaði hún hjá hafnarboltaliði. Á Instagram birti hún myndir af sér sem virtust bara sýna ósköp venjulega konu með blátt naglalakk og djöflahorn á enninu. Í ágúst 2019 flaug hún til Englands frá Chicago þar sem Lesa meira …