Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum
Krókódíll reyndi að ná börnum – Endaði með að vera skotinn og borðaður af bæjarbúum...

„Vandamálakrókódíll“ sem eltist við bæði börn og fullorðna galt fyrir þessa hegðun sína með lífi sínu og var síðan borðaður af bæjarbúum í nærliggjandi bæ. Sky News skýrir frá þessu og hefur eftir áströlsku lögreglunni að krókódíllinn hafi verið um 3,6 metrar á lengd og hafi „flutt inn“ í Baines ána fyrr á árinu í kjölfar mikilla flóða. Eftir Lesa meira

Frétt af DV