Lögreglumenn undrandi á Andrési – „Svona ummæli gera fátt annað en að skapa úlfúð“...
Lögreglumenn eru sagðir vera undrandi á ummælum Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata, sem lýsti á dögunum vanþóknum á þeim öryggisráðstöfunum sem eru í kringum Bjarna Benediktsson forsætisráðherra. „Það er ólíðandi að tveir sérsveitarmenn séu á sveimi í kringum þingsalinn í hvert sinn sem forsætisráðherra mætir á Alþingi. Þessi lögregluvæðing í kringum ríkisstjórnina er ógnvænleg þróun sem þarf Lesa meira …