Nefnir þrjú fyrirtæki sem gætu keypt Vodafone...
Hægt er að þrefalda virði fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækisins Sýnar á næstu 12 mánuðum, að mati Halldórs Kristmannssonar, sem er í hópi stærstu hluthafa fyrirtæksins með um 4% eignarhlut. Hann skorar á stjórn fyrirtækisins að hefja eignasölu og endurskilgreina kjarnastarfsemi. …