Nýtt fyrirkomulag í úrvalsdeildinni
Nýtt fyrirkomulag í úrvalsdeildinni...

Frá og með næsta keppnistímabili í úrvalsdeild karla í handbolta mun einungis eitt lið falla beint úr deildinni. Liðið sem hafnar í ellefta og næst neðsta sæti deildarinnar fer í umspil.