Óljóst hvað Óli Björn og Jón gera...
Ekki er vitað hvernig Óli Björn Kárason og Jón Gunnarsson, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, munu greiða atkvæði um vantrauststillögu á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra. …