Sakar Bjarkeyju um skeytingarleysi
Sakar Bjarkeyju um skeytingarleysi...

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), segir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra feta í spor Svandísar Svavarsdóttur með því að tálma lögmæta atvinnustarfsemi með töfum á útgáfu leyfis til hvalveiða og segir ríkið geta verið bótaskylt.

Frétt af MBL