Segir að þessi mistök á Íslandi gætu kostað þig tugi þúsunda
Segir að þessi mistök á Íslandi gætu kostað þig tugi þúsunda...

Bandaríski ferða- og lífsstílsáhrifavaldurinn Fiona heimsótti Ísland í vor og virðist hafa skemmt sér konunglega. Hún birti mörg myndbönd á TikTok frá ferðinni en hún er með tæplega 500 þúsund fylgjendur á miðlinum. Í gær birti DV myndband þar sem Fiona smakkaði íslenska vatnið og sagði það vera það besta sem hún hafði á ævi Lesa meira

Frétt af DV