Sjaldgæft afrek fyrrum Liverpoolmannsins
Sjaldgæft afrek fyrrum Liverpoolmannsins...

Xherdan Shaqiri hefur skorað á þremur heimsmeistaramótum og þremur Evrópumótum en aðeins þrír leikmenn höfðu afrekað það. Óhætt er að segja að Shaqiri sé óvænt nafn í þeim félagskap.