Sólar sig á Ítalíu án eiginmannsins
Sólar sig á Ítalíu án eiginmannsins...

Söngkonan Jennifer Lopez er nú stödd í sumarfríi á Ítalíu án eiginmannsins Ben Affleck mitt í hringiðu slúðursagna um að hjónabandi þeirra sé lokið. Á myndum sem People birtir og teknar voru í gær virðist Lopez þó njóta lífsins á hóteli í Positano, þorpi við kletta Amalfi-strandar suður-Ítalíu. Hún ásamt nokkrum vinkonum fóru í bátsferð Lesa meira

Frétt af DV