Strætómiðinn dýrari eftir mánaðamót
Strætómiðinn dýrari eftir mánaðamót...

Farmiðinn í Strætó á höfuðborgarsvæðinu verður um 3% dýrari eftir mánaðamót og mun því líklega kosta um 650 krónur, frekar en 630 krónur. Seinast hækkuðu far­gjöld í janúar.

Frétt af MBL