Suri Cruise eins og snýtt út úr nös móður sinnar á nýjum myndum...
Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, er eins og snýtt úr úr nös móður sinnar. Suri, 18 ára, var á leið á skólaball með vinum sínum á þriðjudaginn og eins og má sjá á myndum frá umræddu kvöldi er hún keimlík móður sinni þegar Katie Holmes var á svipuðum aldri. Beaming Suri Lesa meira …