Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins...
Í byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira …