Vilhjálmur segir svar Hildar í gærkvöldi stórfurðulegt – Trúverðugleikanum endanlega sturtað niður í holræsið
Vilhjálmur segir svar Hildar í gærkvöldi stórfurðulegt – Trúverðugleikanum endanlega sturtað niður í holræsið...

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að viðtal sem tekið var við Hildi Sverrisdóttur, þingflokksformann Sjálfstæðisflokksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi hafi verið áhugavert. „Það var stórfurðulegt svar sem kom frá þingflokksformanninum þegar hún var spurð út í vantrauststillögu sem lögð hefur verðið fram á hendur matvælaráðherra og Lesa meira

Frétt af DV