WHO varar við – Verður 7.400 manns að bana á hverjum degi
WHO varar við – Verður 7.400 manns að bana á hverjum degi...

Í nýrri skýrslu frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO kemur fram að hægt sé að koma í veg fyrir 2,7 milljónir dauðsfalla í Evrópu á ári hverju ef ekki væri fyrir „voldug framleiðslufyrirtæki“ sem framleiða samviskulaust vörur sem ógna lýðheilsu. The Independent skýrir frá þessu og segir að samkvæmt því sem WHO segi, þá séu það tóbak, áfengi, jarðefnaeldsneyti og svokallaðar ofurunnar kjötvörur sem Lesa meira

Frétt af DV