Engar kröfur um menntun eða hæfni...
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út 40 sinnum á síðustu tíu árum vegna bruna af völdum þakpappavinnu. Engar kröfur eru gerðar um menntun eða hæfni þeirra sem starfa við þakpappalögn. …