Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma...
Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. …