Nota skuli sólar­vörn þegar UV-stuðullinn fer upp í þrjá
Nota skuli sólar­vörn þegar UV-stuðullinn fer upp í þrjá...

Styrkur útfjólublárrar geislunar frá sólu nær um þessar mundir hámarki hér á landi. Geislavarnir ríkisins minna á hinn svokallaða UV-stuðul sem segir til um styrk geislunarinnar, og mælast til að fólk gæti varúðar þegar nú þegar styrkurinn mælist mikill.