Ný Evrópureglugerð um erfðaupplýsingar geri ráð fyrir ætluðu samþykki...
Ný Evrópureglugerð um sameiginlegt heilbrigðisgagnasvæði mun hafa það í för með sér að gert verður ráð fyrir ætluðu samþykki þátttakenda í rannsóknum um að fá mikilvægar upplýsingar um eigið heilsufar.