Birta áform um að leggja Bankasýslu niður
Birta áform um að leggja Bankasýslu niður...

Til stendur að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt áform um lagasetningu sem mun fella úr gildi lög um stofnunina í samráðsgátt stjórnvalda. Verkefni Bankasýslunnar munu í kjölfarið flytjast til fjármála- og efnahagsráðherra. Ekki forsvaranlegt að starfrækja Bankasýsluna lengur Í samráðsgátt segir til frekari upplýsinga að um litla stofnun með lágmarksstarfsemi sé að ræða. „Hún hefur að…